VEFSÍÐUGERÐ

OG NETVERSLANIR

fyrir þitt fyrirtæki

Við hjá Klick sérhæfum okkur í að setja upp og bæta sýnileika fyrirtækja á netinu með alhliða þjónustu þegar kemur að vefsíðugerð og uppsetningu netverslana á Shopify.

Við þjónustum fyrirtæki af öllum stærðum

Við hjá Klick sérhæfum okkur í að setja upp og bæta sýnileika fyrirtækja á netinu með alhliða þjónustu þegar kemur að vefsíðugerð og uppsetningu netverslana á Shopify. Með margra ára reynslu í farteskinu og knúin áfram af samstarfi okkar við Sahara, bjóðum við upp á alhliða þjónustu sem samþættir hönnun, þróun og stafræna markaðssetningu.


Okkar markmið er að hjálpa fyrirtækjum af öllum stærðum að blómstra á netinu með því að búa til vel útlitandi og notendavænar vefsíður. Með Klick færðu traustan samstarfsaðila þér við hlið sem einsetur sér að keyra áfram vöxt þinn og velgegni í stafræna heiminum.

+200

Vefsíður

Frá stofnum höfum við skilað af okkur yfir

200 verkefnum.

10+

Ára reynsla

Sérfræðingar Klick hafa yfir 10 ára reynslu í stafrænnni markaðssetningu og vefsíðuhönnun.

Reynsla sem skilar árangri

Við höfum unnið að yfir 200 vefsíðuverkefnum fyrir fjölbreytt fyrirtæki – bæði hér heima og erlendis. Sem vottaðir samstarfsaðilar Duda, Klaviyo og Mailchimp nýtum við öflugar lausnir sem styðja við bæði vefhönnun og markaðssetningu.



Hvernig ferlið virkar

Við tökum hlutina föstum tökum – með skýru ferli og opnu samtali allan tímann. Hjá Klick færðu ekki bara vefsíðu – heldur samstarf sem byggir á reynslu, skýrri sýn og markmiðum sem skipta máli.


SKREF 1

Nálgun, markmið og væntingar

Við viljum skilja hver markmiðin eru, hver viðskiptavinurinn er og hvað þú vilt að vefsíðan eigi að skila.


Við setjum fram raunhæfar væntingar og útbúum skýra verkáætlun með áherslu á að skila góðri upplifun fyrir notendur og árangri fyrir þig.


SKREF 2

Vefsíðuhönnun

Við vinnum með hönnun sem setur notandann í fyrsta sæti og tryggir að flæðið á síðunni styðji við markmiðin þín.


Við notum Shopify eða sérsniðnar lausnir eftir þínum þörfum – og vefurinn er auðveldur í notkun bæði fyrir þig og viðskiptavini.


SKREF 3

Efnissköpun

Við getum stutt þig í að skapa efni sem nær athygli – hvort sem það eru myndir, textar, myndbönd eða annað sem þarf til að miðla sögu fyrirtækisins og vörunum þínum.


Ef þú ert með efni til staðar hjálpum við til við að aðlaga það að nýju vefnum.


SKREF 4

Stafræn markaðssetning

Við hjálpum þér að setja upp og keyra stafrænar herferðir sem byggja upp sýnileika og vefumferð.


Við vinnum með leitarvélabestun (SEO), auglýsingaherferðir á netinu og umsón með póstlista-markaðssetningu sem styðja við markmið þín og auka sölumöguleika.

Færðu fyrirtækið þitt upp á annað stig með okkar vefsíðugerð

Sérfræðingar Klick sérhæfa sig í vefsíðugerð þar sem áhersla er lögð á fallega ásýnd og notendavæna framsetningu sem auðvelt er að viðhalda.


Hjá Klick fræðu alhliða þjónustu, allt frá að uppsetningu á heildar útliti, framleiðslu á efni sem er í takt við ásýnd þíns fyrirtækis, ásamt stuðning við stafræna markaðssetningu á vefnum.

Klick vefsíður

Einföld umsjón

Minni kostnaður

Alhliða stuðningur

Efnissköpun

Komdu þér ofar í leitar-niðurstöðum

Áhersla á stafræna markaðssetningu

Öflugri viðskipti með Shopify vefverslunar-lausnum

Sérfræðingar Klick sérhæfa sig í uppsetningum og umsjón með Shopify netverslun þar sem við leggjum áherslu á einstakar, notendavænar vefverslanir sem bæta upplifunina af því að versla við þitt fyrirtæki.


Auk þess að hafa víðtæka reynslu af stafrænni markaðssetningu og hvernig netverslunin sé sem best í stakk búin til að ná þeim árangri sem vænst er eftir.

Klick netverslanir

Sérhönnuð Shopify-verslun

Samþætt markaðs- og gagnainnsýn

Öruggt og áreiðanlegt

Skalanlegar lausnir

Stuðningur og viðhald

Ítarleg þróun

Við vinnum með fjölbreyttum fyrirtækjum – allt frá ört vaxandi sprotum til rótgróinna vörumerkja. Sameiginlegt markmið? Að skapa veflausnir sem virka, vekja athygli og styðja við vöxt.

Viðskiptavinir okkar

Klick teymið

Okkar markmið er að hjálpa fyrirtækjum af öllum stærðum

Hjá Klick starfar kraftmikill hópur hæfileikaríkra einstaklinga sem hafa ástríðu fyrir því að veita fyrsta flokks þjónustu þegar kemur að vefsíðugerð, uppsetningu netverslana á Shopify og stafrænni markaðssetningu.